15.6.2006
heyrdu, thetta er nú skondid!
Ég kraekti víst sídustu faerslu vid frétt frá mbl.is ... og thvílíkar vinsaeldir hefur thessa audmjúka sída ekki notid ... ... og svo var ég ad sjá ad sídunni hefur verid bćtt einhverja sídu fyrir "Vinsćl blogg" á forsíđu blog.is. ... en skemmtilega skondid ... en ad odru, vil benda á splunkunýja sídu sem hin ofurkonan Lára Hanna er búin ad húrra upp: http://www.icelandguide.is/ ... Oll thurfum vid einhverja leidsogn í lífinu ... og their eru nú ekki slaemir sem standa á bak vid thessa sídu!
Nú um helgina á ad skreppa yfir landamaerin til frakklands og skella sér í eins og eitt brúdkaup .
Gódar stundir,
Harpa Elín
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2006
Eiđur til Barça, og ég til Nicaragua
Gudjohnsen aedid fer eins og hvirfilvindum um Barçarassaborg, og thad lítur út fyrir ad flestir rassarnir séu bara yfir sig ánaegdir med komu hins ljóshaerda GÚdddjonnSennn (thad er álit flestra hér í vinnunni ad á endanum verdi hann bara kalladur Pepe). Ég er audvitad ofsakát , thad verdur gaman ad fylgjast med á nasetu árum. Thad er ekki einfalt ad koma á eftir Larsson, en ég held ad Eidur eigi ekki eftir ad eiga í miklum erfidleikum med thad ... og hann á orugglega einmitt eftir ad setja mark sitt á lidid ... og ekki slaemt lid til ad setja mark sitt á! Í sérthaetti Katalónska útvarpsins um hinn nýja leikmann héldu their ekki vatni yfir glókollinum (mikid issjú, thetta med ad vera ljóshaerdur) ... hringdu m.a.s til Íslands til ad tékka á stodunni thar og reyndu svona eftir bestu getu ad týna til einhverjar stadreyndir um thessa eyju leeeeengst í nordri ... svo thetta thessi fína landkynning. En thar sem vid meigum nú ekki ofgera íslendingakvótanum hér í borg, thá hef ég ákvedid ad flytja mig um set. Ég lýk vinnunni vid Delphi konnunina núna á naestu dogum og naesta skref verdur ad fara med thróunarsamvinnustofnun til Nicaragua í nokkra mánudi. Kem heim núna í lok júni og fer út 08/07/06. Thetta verdur stuttur tími sem ég verd heima, en thad vaeri gaman ad hitta ykkur sem flest! Sjáum til hvernig thetta fer ... En ádur en ég fer, thyrfti ég ad sjálfsogdu ad redda mér Barça bol númer 7
kossar,
harpa
Arnór Guđjohnsen, fađir Eiđs Smára og umbođsmađur hans: Á eftir ađ setja mark sitt á liđiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2006
WE ARE THE CHAMPIONS
CAMPEONES CAMPEONES OE OE OE
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2006
ÁFRAM BARÇA
Tot el camp
és un clam
som la gent blaugrana
Tant se val d'on venim
si del sud o del nord
ara estem d'acord, ara estem d'acord,
una bandera ens agermana.
Blaugrana al vent
un crit valent
tenim un nom
el sap tothom:
Barça , Barça, Baaarça.!
Jugadors, seguidors,
tots units fem força.
Son molt anys plens d'afanys,
son molts gols que hem cridat
i s'ha demostrat, i s'ha demostrat,
que mai ningu no ens podrŕ torcer
Blau-grana al vent
un crit valent
tenim un nom
el sap tothom
Barça, Barça, Baaarça.
FORÇA BARÇA!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2006
allt í gangi
Já, thad er haegt ad segja ad thad sé allt í gangi hérna í barçarassaborg! Vikan byrjadi á vorrádsefnunni, sem gekk bara mjog vel. Vid kynntum fyrstu nidurstodur úr Delphi konnunni, ég var ad undirbúa kynninguna fram á sídustu stundu (ég sá samt audvitad ekki um kynninguna, thad gerdi bossinn ... thetta líf thetta líf ), milli thess thá sat ég og punktadi nidur gullmola um accreditation og gaedastjórnun menntunar, eda theyttist um fyrir hina og thessa hofundana í leit ad hinu fjolbreyttasta efni. Sem sagt, bissí dagar ... en thó nokkud laerdómsríkir. Rádstefnunni var svo slúttad med kvoldverdi á thaki sogusafns Katalóníu ... sem var bara nokkud skemmtilegt . Ég aetla svo ekkert ad fara ad threyta fólk á IKEA sogum eda vinnuthjarki ... ég er sem sagt á lífi, allt er bara í nokkud gódu standi , sumarid er svona ad gera upp vid sig hvort thad nenni ad ganga í gard, og núna um helgina á ad: flytja allt mitt nidur í nýju íbúdina, skella upp eins og einu rúmi, fataskáp og hugsanlega einhverju fleiru (verandi raunsae thá efast ég um thetta "fleira"), thyrfti ad helst vinna en veit ad thad mun enginn annar gera thad svo ég er ad velta thví fyrir mér ad fylgja fjoldanum og svo er mér sídast en ekki síst bodid í eitt stk. barnaafmaeli ... ekki slaemt thad!
Annars, var sídasta vika ansi hektístk en med frábaera ljósa punkta. Til daemis, flaektist ég toluvert um. Fór thvert yfir Katalóníu ad heimsaekja Aiguastortas thjódgardinn í afar gódum félagsskap og thar á undan skodadi ég rómverskar og grískar rústir á sólríkum laugardegi ... svo thad er spurning hvort ég prófi thessa myndasídu hérna og skelli einhverju inn.
En, nú er kominn tími til ad fara heim! Ekki edlilegt ad ég sé alltaf sídust út!(",) Ah, já ... medan ég man ... their sem mig thekkja aettu flestir ad vita ad ég notadi tímann minn í the Goldensmjír til ad aefa loftfimleika af mikilli snilli ... og brjálaedi. Nú, sídasta fostudag, thegar ég fór úr vinnunni kom thessi reynsla sér afar vel thar sem búid var ad loka ollum útgonguleidum og mín tók sig til, hífdi upp pilsid og "vippadi" sér yfir eins og eitt ansi myndarlegt (thó ekki 7 haeda) hlid!
kossar
h.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.4.2006
París here we come! :)
Olé! Jaeja, londudum réttinum til ad berjast vid Arsenal um evrópumeistaratitilinn í gaer. Afar jákvaett. Thetta var svo sem enginn brilljant leikur, ítalarnir lágu mikid aftur í fyrri hlutanum en komu thá sterkari inn í seinni ... og mér var ekki rótt fyrr en dómarinn flautadi leikinn af, thar sem thad er ekkert búid fyrr en feita konan syngur, og sérstaklega thegar Milan á í hlut. Hér í borg er thví afskaplega létt og skemmtilegt andrúmsloft, thó their sem flykktust nidrí midbae til ad fagna vid "Canaletas" í gaer hafi líkast til sofid lítid. Nú er bara ad taka 17.maí frá, hvernig sem fer thá verdur thad áb. horkuleikur!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2006
Nýtt met
... klukkan er ad ganga 23:00 og ég er enn í vinnunni ... en á leidinni út, adallega thar sem ég tók ekki med mér svefnpoka ... er líkast til búin ad ganga frá oryggisverdinum sem hefur komid ad kíkja á mig reglulega, thar sem ég baud honum súkkuladi ... svona til ad mýkja hann upp adeins ... sem hann og thádi, gódan bita sem hann gleypti í heilu lagi og auladi svo út úr sér ad reyndar vaeri hann med sykursýki á háu stigi! Anyways, njótid helgarinnar!
kossar
harpa
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
híbbabbalúla sís mae beibí! Thetta var nú málshátturinn sem kom upp úr páskaegginu mínu sem var (mér óadvitandi) flogid til hofudborgar Katalóníuhérads svo ég myndi nú orugglega ekki missa af páskasykursjokkinu. Óvaent ánaegja :), ég fór svo med eggid í vinnuna thar sem thad hefur vakid mikla lukku . Hid mikilvaega verkefni, ad koma egginu til mín, var falid miklu gaedafólki sem hafa svo verid ad túrhestast um alla katalóníu thessa vikuna.
Í vinnunni er allt á fullu fyrir vorrádstefnuna sem hefst á mánudaginn, en var ad koma út frá yfirmanninum med plús í kladdanum, svo thjáningar sídustu vikna virdast hafa leitt til einhvers.
Á morg. er planid ad hitta páskaeggjadílerana og túrhestast eitthvad saman, jafnvel kanna nýjar og framandi slódir innan katalóníu hérads ... to be continued
kossar
h.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2006
Milan 0 - Barça 1
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2006
gledilega páska
skírdagur 2006: ég er í vinnunni og fae ekki páskaegg (en ef thid viljid lesa um sogu páskaeggsins thá er haegt ad gera thad hér), en thó ég sé vid vinnu í dag, og verdi thad líka á morg., thá er er gulur ansi páskalegur hnottur á lofti og ég aetla ad reyna ad njóta hans adeins um helgina.
kossar og knús
h.
Bloggar | Breytt 14.4.2006 kl. 10:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Tenglar
Barçarassasídur
- Barcelona Clan Myndir, fréttir, tenglar
- Barcelonafans myndir frá BCN
- FC Barcelona historia/saga á spaensku / en espańol
- Johan Cruyff
- Mark VanBommel
- Xavi
- Henrik Larsson
- Frank Rijkaard El mister
- FC Barcelona més que un club
Gódar sídur
- Flickr myndir
- Gamlar myndir / FOTOS 2004-2006
- Iceland Guides
- EU Gateway to EU
- SÞ We the Peoples of the United Nations ... United for a Better World
- BL baggalútur
- IBEI Hér nádi ég mér í mastersgráduna
- GUNI Vinnustadurinn :)
- Visir blod, útvarp, fréttir
- Bankinn money makes the world go around
- Ordabók Ansi hentug
- Leitandi? Gúggladu málid!
- Krugman
- Barcelona Amigos para siempre, I will always be your friend
- Gamlar skuldir? Vid reddum thví!
- Iceland Express Fljúgdu fljúgdu fljúgdu haerra
- Nafli alheimsins Sá eini sanni
- Bestir í boltanum Áfram Drangur!
- Evrópusambandid Gateway to EU
- Heimsins bestu sokkar Víkurprjónid
Gott fólk
- Sigrún Dóra Kraftakona
- Mamma Algjörlega traustins verđ!
- Stefnumót Víkurskóla 78-80 Vaskir Víkarar
- Sólborg Sólborgin
- Dóra Genuine Garfield
- Jóhanna Ósk Songfugl og ofurgaed
- Anna Brynja Anna Brynja, nú í Reykjavík
- Hédinn ... Halldórsson sem talar frá Kaupmannahöfn
- Magga Ćvintýri Moxunnar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar