Rignir?

Yessörríbob! Heldur betur, og ţar sem ég sit hér á skrifstofunni međ loftkćlinguna á og hlusta á regniđ bylja á ţakinu (og vćntanlega trufla nokkuđ eđlurnar sem ţar hafa komiđ sér fyrir) ţá kemur yfir mig kunnugleg tilfinning og ţađ er eins og ég ferđist heim á Íslandiđ, langar bara nćstum ţví í heitt kakó ... ţangađ til ađ ég stend upp og opna út. Samkvćmt veđurfrćđingunum mínum hérna á síđunni er 1 °C og ansi hvasst heima á Íslandi en 28 °C og ţrumuveđur hér í Nicaragua. Klukkan er sex hér, en í eyrunum er ég međ miđnćturfréttir Rásar 2.

Annars var ég ekki búin ađ minnast á gífurlegan dugnađ minn viđ ađ húrra upp myndum á flickr myndasíđuna mína, en tilurđ hennar er algjörlega í bođi Valgeirs og ţađ ber ađ ţakka. Ţessu hefur nú veriđ komiđ á framfćri (bćđi dugnađinum & ţökkunum). Ađ öđrum upplifunum ólöstuđum ţá verđ ég ađ mćla sérstaklega međ ferđ okkar Charito, Ricardo og Daniel á La Flor ströndina ađ taka á móti um 13.000 skjaldbökum sem sóttu okkur heim og settu niđur nokkur egg í sandinn, svona í leiđinni. Hér er ég ađ nýta hćfileika mína sem "turtle whisperer" og á í áhugaverđum samrćđum viđ eina af ţessum 13.000.

turtle whisperer

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

 

Harpa Elín
Harpa Elín
harpaelin@gmail.com
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband