Færsluflokkur: Matur og drykkur

Karabískur Ron don, ágætis sunnudagssteik

Hann var nú  ekki af verri endanum, sunnudagssnæðingurinn

Run down, eða Ron don eins og það er borið fram, er réttur frá Atlantshafsströndinni. Fiskur eða kjöt (í þessu tilviki bæði) er soðið yfir grænmeti og rótarhnýðum, allt í eina og sama stóra pottinum. Nafnið dregur rétturinn af því að við hæga suðu "rennur bragðið af kjötinu" niður yfir og í grænmetið. Sérkenni Ron Don er kókosmjólkin sem sett er í vatnið og gefur hún réttinum sterkt bragð. Sömuleiðis er blanda linsubauna og hrísgróna soðin í kókosmjólk. Það er skemmtileg viðbót Karabískustrandarinnar við þennan annars dæmigerða rétt Kyrrahafsstrandarinnar, Gallo Pinto. Einstaklega bragðgott allt saman.

Og ekki var verra að kokkur dagsins var Sharon, sem kann nú ýmislegt fyrir sér í þeirri deildinni.

Skiljanlega var svo bara legið á meltunni það sem eftir var dags!

Ron don

 

Harpa Elín
Harpa Elín
harpaelin@gmail.com
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband