allt í gangi

Já, thad er haegt ad segja ad thad sé allt í gangi hérna í barçarassaborg! Vikan byrjadi á vorrádsefnunni, sem gekk bara mjog vel. Vid kynntum fyrstu nidurstodur úr Delphi konnunni, ég var ad undirbúa kynninguna fram á sídustu stundu (ég sá samt audvitad ekki um kynninguna, thad gerdi bossinn ... thetta líf thetta líf Glottandi), milli thess thá sat ég og punktadi nidur gullmola um accreditation og gaedastjórnun menntunar, eda theyttist um fyrir hina og thessa hofundana í leit ad hinu fjolbreyttasta efni. Sem sagt, bissí dagar ... en thó nokkud laerdómsríkir. Rádstefnunni var svo slúttad med kvoldverdi á thaki sogusafns Katalóníu ... sem var bara nokkud skemmtilegt Ullandi. Ég aetla svo ekkert ad fara ad threyta fólk á IKEA sogum eda vinnuthjarki ... ég er sem sagt á lífi, allt er bara í nokkud gódu standi Brosandi, sumarid er svona ad gera upp vid sig hvort thad nenni ad ganga í gard, og núna um helgina á ad: flytja allt mitt nidur í nýju íbúdina, skella upp eins og einu rúmi, fataskáp og hugsanlega einhverju fleiru (verandi raunsae thá efast ég um thetta "fleira"), thyrfti ad helst vinna en veit ad thad mun enginn annar gera thad svo ég er ad velta thví fyrir mér ad fylgja fjoldanum Hissa og svo er mér sídast en ekki síst bodid í eitt stk. barnaafmaeli ... ekki slaemt thad!

 

Annars, var sídasta vika ansi hektístk en med frábaera ljósa punkta. Til daemis, flaektist ég toluvert um. Fór thvert yfir Katalóníu ad heimsaekja Aiguastortas thjódgardinn í afar gódum félagsskap og thar á undan skodadi ég rómverskar og grískar rústir á sólríkum laugardegi ... svo thad er spurning hvort ég prófi thessa myndasídu hérna og skelli einhverju inn. 

 

En, nú er kominn tími til ad fara heim! Ekki edlilegt ad ég sé alltaf sídust út!(",) Ah, já ... medan ég man ... their sem mig thekkja aettu flestir ad vita ad ég notadi tímann minn í the Goldensmjír til ad aefa loftfimleika af mikilli snilli ... og brjálaedi. Nú, sídasta fostudag, thegar ég fór úr vinnunni kom thessi reynsla sér afar vel thar sem búid var ad loka ollum útgonguleidum og mín tók sig til, hífdi upp pilsid og "vippadi" sér yfir eins og eitt ansi myndarlegt (thó ekki 7 haeda) hlid!

 kossar

h. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hola Guapa!!:)
Til hamingju međ sigurinn!;) Eigum viđ ekki svo ađ skella okkur saman á úrslitaleikinn ha!!;) hoho
Hafđu ţađ Gott
Besos y "brazos" Maggs:****

margrét lilja (IP-tala skráđ) 27.4.2006 kl. 23:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

 

Harpa Elín
Harpa Elín
harpaelin@gmail.com
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband