11.11.2006
Rignir?
Yessörríbob! Heldur betur, og þar sem ég sit hér á skrifstofunni með loftkælinguna á og hlusta á regnið bylja á þakinu (og væntanlega trufla nokkuð eðlurnar sem þar hafa komið sér fyrir) þá kemur yfir mig kunnugleg tilfinning og það er eins og ég ferðist heim á Íslandið, langar bara næstum því í heitt kakó ... þangað til að ég stend upp og opna út. Samkvæmt veðurfræðingunum mínum hérna á síðunni er 1 °C og ansi hvasst heima á Íslandi en 28 °C og þrumuveður hér í Nicaragua. Klukkan er sex hér, en í eyrunum er ég með miðnæturfréttir Rásar 2.
Annars var ég ekki búin að minnast á gífurlegan dugnað minn við að húrra upp myndum á flickr myndasíðuna mína, en tilurð hennar er algjörlega í boði Valgeirs og það ber að þakka. Þessu hefur nú verið komið á framfæri (bæði dugnaðinum & þökkunum). Að öðrum upplifunum ólöstuðum þá verð ég að mæla sérstaklega með ferð okkar Charito, Ricardo og Daniel á La Flor ströndina að taka á móti um 13.000 skjaldbökum sem sóttu okkur heim og settu niður nokkur egg í sandinn, svona í leiðinni. Hér er ég að nýta hæfileika mína sem "turtle whisperer" og á í áhugaverðum samræðum við eina af þessum 13.000.
Tenglar
Barçarassasídur
- Barcelona Clan Myndir, fréttir, tenglar
- Barcelonafans myndir frá BCN
- FC Barcelona historia/saga á spaensku / en español
- Johan Cruyff
- Mark VanBommel
- Xavi
- Henrik Larsson
- Frank Rijkaard El mister
- FC Barcelona més que un club
Gódar sídur
- Flickr myndir
- Gamlar myndir / FOTOS 2004-2006
- Iceland Guides
- EU Gateway to EU
- SÞ We the Peoples of the United Nations ... United for a Better World
- BL baggalútur
- IBEI Hér nádi ég mér í mastersgráduna
- GUNI Vinnustadurinn :)
- Visir blod, útvarp, fréttir
- Bankinn money makes the world go around
- Ordabók Ansi hentug
- Leitandi? Gúggladu málid!
- Krugman
- Barcelona Amigos para siempre, I will always be your friend
- Gamlar skuldir? Vid reddum thví!
- Iceland Express Fljúgdu fljúgdu fljúgdu haerra
- Nafli alheimsins Sá eini sanni
- Bestir í boltanum Áfram Drangur!
- Evrópusambandid Gateway to EU
- Heimsins bestu sokkar Víkurprjónid
Gott fólk
- Sigrún Dóra Kraftakona
- Mamma Algjörlega traustins verð!
- Stefnumót Víkurskóla 78-80 Vaskir Víkarar
- Sólborg Sólborgin
- Dóra Genuine Garfield
- Jóhanna Ósk Songfugl og ofurgaed
- Anna Brynja Anna Brynja, nú í Reykjavík
- Hédinn ... Halldórsson sem talar frá Kaupmannahöfn
- Magga Ævintýri Moxunnar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.