Fléttudagur feđgina

Fléttur í aldanna rásAfar skemmtilegt framtak og líklega vísir ađ góđum degi. Ég mun ţó ekki geta mćtt á svćđiđ, enda ekki á landinu, orđin hálfsköllótt (ţó ekki tannlaus) og líklega svona helst til í eldri kantinum Woundering ... ţađ ţarf ţó ekkert ađ vera. Smile  Ađ lćra flétta er hinsvegar án nokkurs vafa hiđ mesta ţarfaverk.

.

Ég var mikil áhugamanneskja um fléttur á mínum yngri árum, ţá sérstaklega ţegar ţćr prýddu höfuđiđ á mér. Ţađ var eiginlega ekki til betri tilfinning en ađ vera nýkomin úr bađi, í hreinum náttfötum og međ eina eđa tvćr fastar fléttur í hárinu, eđa jafnvel fiskifléttu sem kom einnig alltaf sterk inn. Viđ vorum líka oft ansi glćsilegar systurnar á síđkvöldum, allar međ fléttur í hárinu. Ţađ gerđist ţó auđvitađ ekki fyrr en Max fór ađ fá eitthvađ teljandi af höfuđhárum og Gveldí ákvađ ađ leggja sokkabuxnagreiđslunum og nota sitt eigiđ hár til fléttugerđar.

.

Reyndar var ţađ alltaf og undantekningarlaust mamma sem töfrađi ţessi listaverk fram á kollum dćtra sinnar, en vćntanlega eingöngu vegna ţess ađ pabbi hafđi ekki fariđ á námskeiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

 

Harpa Elín
Harpa Elín
harpaelin@gmail.com
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 850

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband