10.11.2006
Fléttudagur feđgina
Afar skemmtilegt framtak og líklega vísir ađ góđum degi. Ég mun ţó ekki geta mćtt á svćđiđ, enda ekki á landinu, orđin hálfsköllótt (ţó ekki tannlaus) og líklega svona helst til í eldri kantinum
... ţađ ţarf ţó ekkert ađ vera.
Ađ lćra flétta er hinsvegar án nokkurs vafa hiđ mesta ţarfaverk.
.
Ég var mikil áhugamanneskja um fléttur á mínum yngri árum, ţá sérstaklega ţegar ţćr prýddu höfuđiđ á mér. Ţađ var eiginlega ekki til betri tilfinning en ađ vera nýkomin úr bađi, í hreinum náttfötum og međ eina eđa tvćr fastar fléttur í hárinu, eđa jafnvel fiskifléttu sem kom einnig alltaf sterk inn. Viđ vorum líka oft ansi glćsilegar systurnar á síđkvöldum, allar međ fléttur í hárinu. Ţađ gerđist ţó auđvitađ ekki fyrr en Max fór ađ fá eitthvađ teljandi af höfuđhárum og Gveldí ákvađ ađ leggja sokkabuxnagreiđslunum og nota sitt eigiđ hár til fléttugerđar.
.
Reyndar var ţađ alltaf og undantekningarlaust mamma sem töfrađi ţessi listaverk fram á kollum dćtra sinnar, en vćntanlega eingöngu vegna ţess ađ pabbi hafđi ekki fariđ á námskeiđ.
Tenglar
Barçarassasídur
- Barcelona Clan Myndir, fréttir, tenglar
- Barcelonafans myndir frá BCN
- FC Barcelona historia/saga á spaensku / en espańol
- Johan Cruyff
- Mark VanBommel
- Xavi
- Henrik Larsson
- Frank Rijkaard El mister
- FC Barcelona més que un club
Gódar sídur
- Flickr myndir
- Gamlar myndir / FOTOS 2004-2006
- Iceland Guides
- EU Gateway to EU
- SÞ We the Peoples of the United Nations ... United for a Better World
- BL baggalútur
- IBEI Hér nádi ég mér í mastersgráduna
- GUNI Vinnustadurinn :)
- Visir blod, útvarp, fréttir
- Bankinn money makes the world go around
- Ordabók Ansi hentug
- Leitandi? Gúggladu málid!
- Krugman
- Barcelona Amigos para siempre, I will always be your friend
- Gamlar skuldir? Vid reddum thví!
- Iceland Express Fljúgdu fljúgdu fljúgdu haerra
- Nafli alheimsins Sá eini sanni
- Bestir í boltanum Áfram Drangur!
- Evrópusambandid Gateway to EU
- Heimsins bestu sokkar Víkurprjónid
Gott fólk
- Sigrún Dóra Kraftakona
- Mamma Algjörlega traustins verđ!
- Stefnumót Víkurskóla 78-80 Vaskir Víkarar
- Sólborg Sólborgin
- Dóra Genuine Garfield
- Jóhanna Ósk Songfugl og ofurgaed
- Anna Brynja Anna Brynja, nú í Reykjavík
- Hédinn ... Halldórsson sem talar frá Kaupmannahöfn
- Magga Ćvintýri Moxunnar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 850
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.