Vorn í sókn

    Í tilefni thess ad stada mín hjá Hexia.is hefur ekki breyst (thad er, ég kemst enn ekki inn á svaedid mitt af einhverjum mjog dularfullum ástaedum), thá hef ég verid ad skoda ýmsa moguleika á thví ad flyta mig um set og thessi sída kemur sterk inn.  Og ef sídan er komin, thá er bara spurning hvort skriftir fylgi ekki sjálfkrafa í kjolfarid? Skömmustulegur 
     Annars er allt gott ad frétta hédan, yndislega fallegt vor (= íslenskt bongóblídusumar), fuglasongur og tilheyrandi léttleiki í skapi Svalur.  Hér í borg er mál málanna leikur FCB og Benfica, og thví útlit sídunnar eftir thví. Forca Barca!

Kossar

h. 


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

 

Harpa Elín
Harpa Elín
harpaelin@gmail.com
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 854

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband