8.3.2007
Adelante chic@s!
Í augnsýn er nú frelsi,
þó fyrr það mætti vera
nú fylkja konur liði
og frelsismerki bera
stundin er runnin upp
Tökumst allar hönd í hönd
og höldum fast á málum
þó ýmsir vilji aftur á bak
en aðrir standa í stað,
tökum við aldrei undir það
En þori ég vil ég get ég?
Já ég þori, get og vil.
En þori ég vil ég get ég?
Já ég þori get og vil.
Seinna börnin segja
sko mömmu hún hreinsaði til
og seinna börnin segja
þetta er einmitt sú veröld sem ég vil
En þori ég, vil ég, get ég?
já ég þori, get og vil!
en þori ég, vil ég get ég?
já ég þori, get og vil!
Áfram stelpur standa á fætur
slítum allar gamlar rætur
þúsund ára kvennakúgunar.
Ef einstaklingurinn er virkur
verður fjöldinn okkar styrkur
og við gerum breytingar.
Atkvæði eigum við í hrönnum
komum pólitíkinni í lag
sköpum jafnrétti og bræðralag.
Áfram stelpur, hér er höndin
hnýtum saman vinaböndin
verum ekki deigar dansinn í.
Byggjum nýjan heim með höndum
hraustra kvenna í öllum löndum
látum enga linku vera í því.
Börnin eignast alla okkar reynslu,
sýnum með eigin einingu,
aflið í fjöldasamstöðu.
Stelpur horfið ögn til baka
á allt sem hefur konur þjakað
stelpur horfið bálreiðar um öxl.
Ef baráttu að baki áttu
berðu höfuð hátt og láttu
efann hverfa 'unnist hefur margt.
Þó er mörgu ekki svarað enn:
því ekki er jafnréttið mikið í raun,
hvenær verða allir menn taldir menn
með sömu störf og líka sömu laun?
Í augsýn er nú frelsi,
og fyrr það mátti vera,
ný fylkja konur liði
og frelsismerki bera.
Stundin er runnin upp.
Tökumst allar hönd í hönd
og höldum fast á málum
þó ýmsir vilji aftur á bak
en aðrir standa í stað,
tökum við aldrei undir það.
En þori ég vil ég get ég?
Já ég þori, get og vil.
En þori ég vil ég get ég?
Já ég þori get og vil.
Tenglar
Barçarassasídur
- Barcelona Clan Myndir, fréttir, tenglar
- Barcelonafans myndir frá BCN
- FC Barcelona historia/saga á spaensku / en español
- Johan Cruyff
- Mark VanBommel
- Xavi
- Henrik Larsson
- Frank Rijkaard El mister
- FC Barcelona més que un club
Gódar sídur
- Flickr myndir
- Gamlar myndir / FOTOS 2004-2006
- Iceland Guides
- EU Gateway to EU
- SÞ We the Peoples of the United Nations ... United for a Better World
- BL baggalútur
- IBEI Hér nádi ég mér í mastersgráduna
- GUNI Vinnustadurinn :)
- Visir blod, útvarp, fréttir
- Bankinn money makes the world go around
- Ordabók Ansi hentug
- Leitandi? Gúggladu málid!
- Krugman
- Barcelona Amigos para siempre, I will always be your friend
- Gamlar skuldir? Vid reddum thví!
- Iceland Express Fljúgdu fljúgdu fljúgdu haerra
- Nafli alheimsins Sá eini sanni
- Bestir í boltanum Áfram Drangur!
- Evrópusambandid Gateway to EU
- Heimsins bestu sokkar Víkurprjónid
Gott fólk
- Sigrún Dóra Kraftakona
- Mamma Algjörlega traustins verð!
- Stefnumót Víkurskóla 78-80 Vaskir Víkarar
- Sólborg Sólborgin
- Dóra Genuine Garfield
- Jóhanna Ósk Songfugl og ofurgaed
- Anna Brynja Anna Brynja, nú í Reykjavík
- Hédinn ... Halldórsson sem talar frá Kaupmannahöfn
- Magga Ævintýri Moxunnar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.