Fćrsluflokkur: Bloggar

Ekki eru allar ferdir til fjár thó farnar séu

híbbabbalúla sís mae beibí! Thetta var nú málshátturinn sem kom upp úr páskaegginu mínu sem var (mér óadvitandi) flogid til hofudborgar Katalóníuhérads svo ég myndi nú orugglega ekki missa af páskasykursjokkinu. Óvaent ánaegja :), ég fór svo med eggid í vinnuna thar sem thad hefur vakid mikla lukku Ullandi. Hid mikilvaega verkefni, ad koma egginu til mín, var falid miklu gaedafólki sem hafa svo verid ad túrhestast um alla katalóníu thessa vikuna.

Í vinnunni er allt á fullu fyrir vorrádstefnuna sem hefst á mánudaginn, en var ad koma út frá yfirmanninum med plús í kladdanum, svo thjáningar sídustu vikna virdast hafa leitt til einhvers. 

Á morg. er planid ad hitta páskaeggjadílerana og túrhestast eitthvad saman, jafnvel kanna nýjar og framandi slódir innan katalóníu hérads Glottandi ... to be continued

kossar

h. 

  


Milan 0 - Barça 1

Barça-rassarnir faerast naer úrslitaleiknum í París Svalur . Fyrir leikinn á thridjudaginn hafdi Milan ekki tapad á heimavelli í 3 ár, og Barcelona ekki unnid á San Siro leikvellinum í einhver 47 ár, en thad var fyrir leikinn. Guily setti loksins sitt mark á meistaradeildina, seinni hálfleikur var bara mjog skemmtilegur fyrir Borsunga. Brosandi

gledilega páska

skírdagur 2006: ég er í vinnunni og fae ekki páskaegg (en ef thid viljid lesa um sogu páskaeggsins thá er haegt ad gera thad hér), en thó ég sé vid vinnu í dag, og verdi thad líka á morg., thá er er gulur ansi páskalegur hnottur á lofti og ég aetla ad reyna ad njóta hans adeins um helgina.

 kossar og knús

h.

 

 

 


haegt er ad segja

ad Berlusconi hafi fallid á eigin bragdi Hissa ... sem er athyglisvert Brosandi

ég um mig frá mér til mín

Thar sem ég hef verid nokkud týnd og trollum gefin umheiminum thessa sídustu mánudi ţá vćri ţađ ekki vitlaust ađ setja vini og ćttingja ađeins inn í máliđ (",) ... hvar er ég og hvađ í ósköpunum er ég og hef ég veriđ ađ gera?? (",)  Til ađ gera langa sögu stutta ćtla ég ađ taka reyna ađ draga ţetta saman í nokkra punkta ...
  • Fyrst ađ grundvallaratriđunum Brosandi. Ég er stödd í Barcelona á Spáni, kom hingađ fyrir ca. 1 ˝ ári í ţeim tilgangi ađ ljúka MA námi í alţjóđatengslum frá Institut Barcelona d'Estudis Internacionals IBEI (sem minnir skuggalega á e-bay, ég veit ... ég veit). Ţverfaglegt nám; stjórnmálafrćđi, alţjóđatengsl, alţjóđalögfrćđi og hagfrćđi, en sérstök áhersla sett á ţróunarhagfrćđi.
  • Ţrátt fyrir ađ hafa varla litid upp úr námsbókunum ţetta árid, ţá einhvernvegin náđi ég á yfirnáttúrulegan máta ađ heimsćkja Sardeníu, Madrid, Brussel og Róm. Ţađ voru allt allveg hreint frábćrar ferđir.
  • Fram ađ sumri 2005 hafđi ég Möggu systur ofurhetju og skiptinema í 2 klst. fjarlćgđ en hún var ađ AFS ćvintýrast í Castellón, Spain. Thad var ekki slaemt.
  • Mastersritgerdin var svo varin í desember 2005; HIPC debt relief, the debt service burden and poverty reduction: with a special reference to Uganda's experience. Út úr thví kom bara hin ágaetasta nidurstada og ţar med var gráđan komin í hús.
  • Í febrúar byrjađi ég ađ vinna hér í Barcelona. Vinnustađurinn heitir ţví ţjála nafni Global Univeristy Network for Innovation, eđa GUNI. Ţetta er net stofnanna tengdum háskólamenntun, stofnađ af UNESCO, UNU og Tćkniháskólanum í Katalóníu í kjölfar ráđstefnu um mikilvćgi háskólastigsins í velferđ landa. Ráđstefnan var haldin 1998, en virkilegur lífi var ekki blásiđ í GUNI fyrr en fyrir um 4 árum. Nú erum viđ um 10 manns sem vinnum ađ hinum ýmsu verkefnum. Stćrsta verkefniđ er árleg skýrsla um eitthvert efni tengt háskólastiginu, ţar sem skrifa hinir og ţessir snillingarnir um ástand mála á heimsvísu og svo eftir svćđum. Ég er svo ađ vinna í ţriđja kafla skýrslunnar; "stakeholders view" sem fćst úr niđurstöđu Delphi könnunnar sem send var út um allan heim og ca. 100 manns hafa svarađ. Skýrslan er svo kynnt á ráđstefnu í lok nóvember, sem er öllum opin ... svo ef ţiđ viljiđ skrá ykkur .... Svalur.
  • Skýrslan er hinsvegar ekki ţađ eina sem GUNI vinnur ađ. Ţarna er OECD skýrslan um háskólamenntun unnin, og ţegar minni vinnu međ Delphi könnunina líkur (í júní), bíđur t.d. áhugavert verkefni um menntun í latnesku ameríku.
  • GUNI er stađsett í litlum almenningsgarđi, sem er indćlt. Ţar er lítiđ vatn međ öndum, sem er indćlt ţar til ţćr nćla sér í fuglaveikina. Ţar eru einnig feitustu villikettir sem ég hef  séđ, sem eru krúsulegir thar sem their liggja í gluggasyllunum og sleikja sólina, en ekki eins ţegar ţeir villast inn á skrifstofu og ţú ţarft ein/n ađ reka ţá út.
  • Frá ţví í september hef ég búiđ í Gracia, sem er án nokkurs vafa eitt af mínum uppáhaldshverfum í Barcelona. Nú í maí mun ég hinsvegar flytja niđur í Borne hverfiđ ... sem er nú alls ekki slćmt heldur, ég fćri mig nćr sjónum og túristunum ;). Hinn ótvírćđi kostur viđ ađ flytja ađ ég verđ drottning í ríki mínu, ţó íbúđin sem ég flyt í sé lítil og mjög í anda Dalí (ekki eitt horn 90°), ţá er ţađ sjaldgćfur lúxus hér í borg ađ geta búiđ einn.
  • Hin allra merkilegasta og undursamlegasta  breyting á mínu nánasta umhverfi er hinsvegar án nokkursvafa koma hans litla (en örtstćkkandi) Skarphéđins Árna Ţorbergs Atla og Svanhildar sonar í heiminn! Ţar međ varđ ég afskaplega stolt frćnka og heiđrađur skírnarvottur :).

    2-0! :-)

    Gódur leikur í gaer, borsungar sáu og sigrudu, stjórnudu meira og minna leiknum og áttu nokkra afar góda spretti Brosandi. Ronaldinho (eda Ronny, eins og vid vinirnir kollum hann) kom med fyrsta markid og átti gódan leik, ad venju er haegt ad segja ... en lidid í heild lék vel.  Ég var afar sátt med thad ad Eto'o nádi ad setja inn 2ad markid, thar sem hann hafdi barist vel allan tímann og átti skilid mark.

     Ronnie fagnar markinu 

     

    Annars er ég á fullu í vinnunni, spurning hvort ég skelli ekki inn einhverjum smá upplýsingum um hvad ég er ad gera hérna, en thad verdur ad bída betri tíma thví thad er toluverd tímapressa á hlutunum, og ég aetti td. bara alls ekkert ad vera ad skrifa Skömmustulegur. Í millitídinni get ég bent á heimasídu vinnustadsins, GUNI Hlćjandi.

    kossar,

    h. 


    Vorn í sókn

        Í tilefni thess ad stada mín hjá Hexia.is hefur ekki breyst (thad er, ég kemst enn ekki inn á svaedid mitt af einhverjum mjog dularfullum ástaedum), thá hef ég verid ad skoda ýmsa moguleika á thví ad flyta mig um set og thessi sída kemur sterk inn.  Og ef sídan er komin, thá er bara spurning hvort skriftir fylgi ekki sjálfkrafa í kjolfarid? Skömmustulegur 
         Annars er allt gott ad frétta hédan, yndislega fallegt vor (= íslenskt bongóblídusumar), fuglasongur og tilheyrandi léttleiki í skapi Svalur.  Hér í borg er mál málanna leikur FCB og Benfica, og thví útlit sídunnar eftir thví. Forca Barca!

    Kossar

    h. 


    « Fyrri síđa

     

    Harpa Elín
    Harpa Elín
    harpaelin@gmail.com
    Feb. 2025
    S M Ţ M F F L
                1
    2 3 4 5 6 7 8
    9 10 11 12 13 14 15
    16 17 18 19 20 21 22
    23 24 25 26 27 28  

    Heimsóknir

    Flettingar

    • Í dag (2.2.): 0
    • Sl. sólarhring: 2
    • Sl. viku: 13
    • Frá upphafi: 0

    Annađ

    • Innlit í dag: 0
    • Innlit sl. viku: 7
    • Gestir í dag: 0
    • IP-tölur í dag: 0

    Uppfćrt á 3 mín. fresti.
    Skýringar

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

    Hafđu samband